Íslenskir radíóamatörar / Icelandic Radio Amateurs

THE ICELAND AWARD

Merki Í.R.A.

Í dag er

og klukkan er
 


Leita á síðunni
Search The Web Page

powered by FreeFind

Gestabók ÍRA
ÍRA GuestbookThe Iceland Award

Þetta heiðursskjal stendur til boða öllum radíóamatörum og hlusturum.
Heiðursskjalið er prentað fyrir hvern umsækjanda á 106 g/m² 297X210 mm sérstakan bleksprautupappír og er fjöllita.
Heiðursskjal þetta var fyrst gefið út í maí 1995 og var fyrsti umsækjandi OH3-911 Veijo Saarinen frá Finnlandi.
Heiðursskjalið mun hafa mismunandi útlit á hverju ári og er sýnishornið hér fyrir árið 2008.
REGLUR FYRIR THE ICELAND AWARD


  1. Heiðursskjalið stendur til boða öllum amatörleyfishöfum og hlusturum.
  2. Heiðursskjalið er veitt fyrir að hafa samband við eða heyra íslenska radíóamatöra innan eins almanaksárs, það er milli klukkan 00.00 1. janúar og klukkan 23.59 31. desember, og er því hægt að sækja um heiðursskjalið árlega. Það er að segja hafi nauðsynleg sambönd átt sér stað.
  3. Það eru engin tíðni eða mótunar takmörk.
  4. Kröfur:
  5. Sambönd þurfa ekki að vera staðfest en listi sem sýnir unna stöð, dag, mánuð, ár, tíma, tíðni, mótun og styrk og læsileika merkis verður að fylgja umsókn.
  6. Fyrsta heiðursskjalið sem gefið er út til hvers DXCC lands verður uppfært sem slíkt, uppfærsla fyrir einnrar tíðni/mótunar árangur er fáanleg sé um það beðið.
  7. Byrjunar ár þessa heiðursskjals er árið 1995.
  8. Umsóknir verða að hafa borist Heiðursskjalastjóra fyrir lok júní árið eftir umsóknar árið, það er að segja, til dæmis, umsókn fyrir árið 1997 þarf að hafa borist Heiðursskjalastjóra fyrir lok júní 1998.
  9. Gjald fyrir heiðursskjalið "THE ICELAND AWARD" er 8 IRCar eða jafngildi þeirra í íslenskum krónum á hverjum tíma.