Íslenskir radíóamatörar / Icelandic Radio Amateurs

THE ICELANDIC RADIO AMATEURS AWARD IRAA

Merki Í.R.A.

Í dag er

og klukkan er
 


Leita á síðunni
Search The Web Page

powered by FreeFind

Gestabók ÍRA
ÍRA GuestbookIRAA Award
Þetta heiðursskjal er eingöngu ætlað radíóamatörum og hlusturum utan Íslands.
Heiðursskjalið er prentað fyrri hvern umsækjanda á 106 g/m² 210X297 mm sérstakan bleksprautupappír í þremur litum: bláum, rauðum og svörtum.
Heiðursskjal þetta var fyrst gefið út í mars 1984 og var fyrsti umsækjandi OY2H, Hans J. Egholm frá Færeyjum.
REGLUR FYRIR THE ICELANDIC RADIO AMATEURS AWARD


  1. Heiðursskjalið stendur til boða öllum amatörleyfishöfum og hlusturum utan Íslands.
    Sambönd við stöðvar sem eru /TF eða TF/ gilda ekki fyrir þetta heiðusskjal.
  2. Það eru engin tímatakmörk á samböndum.
  3. Staðfest ljósrit af QSL kortum verða að fylgja umsókninni ásamt fullkominni útskrift, yfir samböndin, úr radíódagbók. Sendið ekki QSL kortin.
  4. Öll sambönd þurfa að hafa verið höfð frá sama kallsvæði eða þar sem enginn kallsvæðaskipting er frá sama landi.
  5. Gjald fyrir heiðursskjalið "THE ICELANDIC RADIO AMATEURS AWARD" er 8 IRCar eða 5.00 bandarískir dollarar.

Skipting punkta eftir tíðni og mótun:Band CW RTTY SSTV SSB Gegnum
Gervitungl
1.8
10
8
8
6
3.5
8
6
6
6
8
7
6
5
5
3
10
5
4
0
0
14
3
2
2
1
18
4
3
3
2
21
5
4
4
3
24
6
5
5
4
28
7
6
6
5
50
8
7
7
6
144
48


Kröfur